Þrettándi þáttur kominn í loftið
- Daníel Óli
- Oct 2, 2022
- 1 min read
Updated: Dec 24, 2022
Nú er 13. þáttur Trivíaleikanna kominn í loftið en að þessu sinni mættu Kristján og Jón Hlífar til leiks gegn liði Inga og Hnikarrs. Í upphitunarspurningunum var liðunum gefið nafn leikara eða leikkonu og áttu liðin að svara hvort viðkomandi hefði gefið út fleiri stúdíóplötur eða unnið óskarsverðlaun.

Hér eru nokkur nafnana sem komu fyrir, getur þú gert betur en liðin tvö?
Jackie Chan
Jeff Goldblum
Kevin Bacon
Jodie Foster
Þú finnur Trivíaleikana einnig á Spotify, Apple Podcasts, Vísi, Google Podcasts og víðar. Trivíaleikarnir er íslenskt spurningahlaðvarp sem færir pöbbkviss-stemninguna heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera, u.þ.b. þriðja hvern föstudag. Keppninni er skipt upp í mismunandi spurningaflokka þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að svara spurningum og safna sem flestum stigum.
Kommentare