Njótið vel kæru hlustendur og hlustið á einhvern rosalegasta þátt í sögu Trivíaleikanna! Að þessu sinni mættu fjórir reynsluboltar til leiks í stúdíóið þegar Jón Hlífar og Magnús Hrafn tóku á móti Kristjáni og Inga.

Þú finnur Trivíaleikana einnig á Spotify, Apple Podcasts, Vísi, Mbl, Google Podcasts og víðar. Trivíaleikarnir er íslenskt spurningahlaðvarp sem færir pöbbkviss-stemninguna heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera. Keppninni er skipt upp í mismunandi spurningaflokka þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að svara spurningum og safna sem flestum stigum. Hlustaðu á nýjasta þáttinn hér að neðan.
Comments