Já þið heyrðuð það rétt ELKO er nýr styrktaraðili Trivíaleikanna og við fögnum því sem smá sneak peak úr nýja þættinum sem kemur út á morgun (sjáðu myndbrot hér að neðan). Núna mun vera nýr dagskrárliður í byrjun hvers þáttar þar sem liðin svara einni ELKO spurningu áður en þau halda inn í upphitunarspurningarnar.

Tékkið á þessu myndbroti:
Commentaires