top of page

Heima Quiz III

Writer: Daníel ÓliDaníel Óli

Hér getur þú nálgast svarblaðið umrædda fyrir Heima Quiz þáttinn sem við vorum að droppa á allar helstu hlaðvarpsveitur frítt.



Já þið lásuð rétt - við ætlum að leyfa ykkur að prófa einn af Patreon þáttunum okkar frítt. Heima Quiz er í rauninni Pub Quiz sem þú getur spilað heima hjá þér eða hvar sem þú ert. Þú getur ýmist keppt á móti Inga og Kristjáni eða keppt við maka, vin, foreldra eða hvern sem er - þú ræður algjörlega ferðinni. Daníel ber upp 16 flokkaspurningar, eina textabók og þríþraut og þú svarar á blað (við bjóðum upp á blað sem þú getur prentað út á heimasíðu okkar trivialeikarnir.net) og svo förum við yfir spurningarnar og svörin í lokin.



Hefur þig alltaf langað að prófa að spreyta þig á Trivíaleikaspurningunum sjálfur? Langar þig að skora hærra en keppendur Trivíaleikanna? Núna er tækifærið, helltu þér upp á drykk, komdu þér fyrir með blað og byrjaðu að svara!

Comments


TRIVÍALEIKARNIR

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Twitter
  • Spotify
  • Apple Music

Takk fyrir!

© 2021 Trivíaleikarnir.

trivialeikarnir@gmail.com

Trivíaleikarnir eru íslenskt hlaðvarp

bottom of page