Gleðilega hátíð kæru hlustendur frá okkur öllum hér í Trivíaleikunum. Okkar gjöf til ykkar þetta árið eru tveir nýjir þættir þessa síðustu viku - þættir 16 og 17 en við höfum verið í kappi við tímann að klára að taka þá upp og klippa svo þið getið hlustað í jólafríinu. Njótið vel í fríinu og endilega deilið Trivíaleikunum með fjöllunni í öllum jólaboðunum. Hóhóhó og til hamingju Sigurður Karls sigurvegari gjafaleiks okkar í samstarfi við KEA hótel - en þú varst dreginn í 16 þætti úr pottinum.

Þú finnur Trivíaleikana einnig á Spotify, Apple Podcasts, Vísi, Mbl, Google Podcasts og víðar. Trivíaleikarnir er íslenskt spurningahlaðvarp sem færir pöbbkviss-stemninguna heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera, um það bil þriðja á þriggja til fjögurra vikna fresti. Hlustaðu á nýju þættina tvo hér að neðan.
Comments