Trivíaleikarnir verða með fyrsta Pub Quiz í sögu hlaðvarpsins þann 5. desember nk. klukkan 21:00 í Arena Kópavogi. Reglurnar eru einfaldar, hámark þrír í liði og bannað að svindla. Quizinu verður skipt upp í 16 flokkaspurningar (þeir sömu og eru í hlaðvarpinu), eina textabók og þríþraut í lokin. Ekki láta þig vanta á einhvern stærsta viðburð í sögu hlaðvarpsins!

Endilega líka skráðu þig á viðburðinn á Facebook og fylgdu okkur á Instagram - við erum lang virkust þar inni við að setja inn fréttir af hlaðvarpinu og öllu sem við kemur Trivíaleikunum.
Comments