Já þið lásuð rétt! Á dögunum vorum við með skemmtilegt crossover við hlaðvarp Fótbolta punktur net þar sem Ingi og Stefán Geir frá Trivíaleikunum kíktu við í þætti hjá þeim og Haraldur Örn sem sér um fótbolta spurningaþáttinn Fótboltanördinn kíkti í 41. þátt til okkar.
Endilega tékkið á þættinum hjá Fótbolta punktur net með því að ýta hér.

Kommentare