Já þú last rétt! Við erum þriggja ára gömul í desember og af því tilefni verða ALLAR áskriftarleiðir á Patreon á 30% afslætti út desember fyrir nýja áskrifendur (10% fyrir hvert ár af Trivíaleikunum).
Auk þessu munu núverandi áskrifendur fá auka óklipptan þátt af Trivíaleikunum inn á Patreon seinna í mánuðinum.
Takk þið öll fyrir þann óbilandi stuðning sem þið hafið sýnt okkur í gegnum þessi þrjú ár. Þið eruð ástæðan fyrir að okkur tekst að halda þessu hlaðvarpi gangandi.

Comments