top of page

ALLAR HELSTU FRÉTTIR
Allar helstu fréttir Trivíaleikana geturu fundið hér. Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku geturu einnig notað leitarslána hér að ofan.

Átjándi þáttur!
Átjándi þáttur er núna kominn inn á allar helstu hlaðvarpsveitur en í þættinum tóku Kristján og Hnikarr Bjarmi á móti Inga og Heiðdísi...
Daníel Óli
Feb 28, 2023
0 comments

Gleðileg jól kæru hlustendur!
Gleðilega hátíð kæru hlustendur frá okkur öllum hér í Trivíaleikunum. Okkar gjöf til ykkar þetta árið eru tveir nýjir þættir þessa...
Daníel Óli
Dec 24, 2022
0 comments

Fimmtándi þáttur & gjafaleikur
Fimmtándi þáttur er kominn í loftið og í tilefni komandi 1. árs afmælis Trivíaleikanna hentum við í gjafaleik með KEA hótelum á...
Daníel Óli
Nov 26, 2022
0 comments


14. Miðbæjarjárnmaðurinn
Þá er 14. þáttur Trivíaleikanna kominn í loftið! Í þáttinn mættu til leiks Magnús, Hnikarr Bjarmi, Ingi og nýliðinn Stefán Már. A4 og...
Daníel Óli
Oct 30, 2022
0 comments


Þrettándi þáttur kominn í loftið
Nú er 13. þáttur Trivíaleikanna kominn í loftið en að þessu sinni mættu Kristján og Jón Hlífar til leiks gegn liði Inga og Hnikarrs. Í...
Daníel Óli
Oct 2, 2022
0 comments


Fyrsti þemaþáttur Trivíaleikanna kominn í loftið!
Allra fyrsti þemaþáttur Trivíaleikanna er nú kominn í loftið en þemaþættir eru þættir þar sem eitthvað eitt spurningaþema er tekið fyrir...
Daníel Óli
Sep 5, 2022
0 comments


Ellefti þáttur kominn í loftið!
Ellefti þáttur Trivíaleikanna er núna kominn í loftið og þá er einnig hlaðvarpið aðgengilegt í fyrsta sinn á hlaðvarpsvef Morgunblaðsins....
Daníel Óli
Aug 29, 2022
0 comments


Er þetta alvöru kvikmynd eða tóm þvæla?
Nú eru 9. og 10. þættir Trivíaleikanna aðgengilegir á helstu hlaðvarpsveitum en tíundi þátturinn var sannkallaður tímamótaþáttur. Til...
Daníel Óli
Aug 1, 2022
0 comments


Kristilegt rokkband eða þáttur af Baywatch?
Í áttunda þætti Trivíaleikanna skáluðu þáttastjórnandi og keppendur í öli og kepptu eina mest íkonísku keppni hlaðvarpsins hingað til....
Daníel Óli
Jun 20, 2022
0 comments


Er þetta Marvel- eða Arnór Cinematic Universe?
Í sjöunda þætti Trivíaleikanna tók enginn annar en Arnór Steinn við dómarasætinu og Daníel Óli stofnandi Trivíaleikanna keppti sína...
Daníel Óli
Jun 17, 2022
0 comments


Er þetta Harry Potter galdur eða kynsjúkdómur?
Í sjötta og nýjasta þætti spurningahlaðvarpsins Trivíaleikanna tókust á tvö lið með mjög ólíka bakgrunna í spurningakeppnum. Eitt liðanna...
Daníel Óli
Apr 29, 2022
0 comments
bottom of page